Lýsing
Einföld og fyrirferðalítil skófla sem hægt er að taka í sundur og pakkast hún snyrtilega. Kemur í þæginlegum poka sem kemur í veg fyrir að skóflan skemmi útfrá sér í skotti bílsins.
Mjög sterk og endingargóð, 2mm þykkt hitameðhöndlað blað með 36mm fjölkjarna trefjaglerskapti og gúmmíhandfangi.
Mál:
Samanbrotin: 76cm (L) x 19cm
Opin 147,5 cm (L) x 19 cm (B)
Handfangsspaði: 96cm
Blaðbreidd: 19 cm
Þyngd: 3,3 kg