Lýsing
ARB Simpson III er topptjald í hæsta gæðaflokki.
Fyrirferðalítið, þunnt og létt vel hannað nútíma topptjald með stillanlegum galvaniseruðum álstiga sem pakkast með.
ARB Simpson III topptjaldið er einstaklega einfalt í notkun og þægilegt í alla staði. Mjög auðvelt er að tjalda og taka saman tjaldið þökk sé einstöku teygjukerfi sem sér til þess að sem heldur hliðunum á sínum stað þegar pakkað er niður og þar sem spara mikinn tíma. Hægt er að pakka saman tjaldinu með svefnbúnaði s.s. svefnpokum og koddum sem sparar pláss og einfaldar hlutina mikið.
Tjaldinu fylgir fortjald eða "jarðhæð" undir vængnum sem opnast út af toppnum.
Þegar búið er að tjalda þá er komið rúmgott svefnpláss 1400 x 2400mm (bxh) og 1300mm á hæð undir hæsta punkt.
Heildarþyngd 84kg.
Svefndýna er 635mm á þykkt með "high-density bonded chip" svamp með dýnuhlíf sem hægt er að taka af og þvo.
Þéttofið flugnanet er rennanlegt fyrir glugga og hurð sem er gert til að stoppar minnstu flugur í að komast í gegn.
Einstaklega vandað efnisval í öllum hlutum tjaldsins og mikið lagt upp úr allri hönnun. Straumlínulagað boxið utan um tjaldið klífur vindinn vel og er vel heppnað í útliti. Ryðrítt stál í burðavirki.