Lýsing
Plug and play ískápur sem hannaður er í miðjuhólf á Ford F150-350 / Expedition 2017-2021. Ískápurinn er með kælipressu sem gerir honum kleift að kæla mjög vel á stuttum tíma. Auðveldur í ísetningu, einungis þarf að bora 1 gat fyrir viftu og svo líma 2 insert í miðjuhólfið og setja svo ískápinn í hólfið. Ískápurinn kemur með 2x usb tengjum og led ljósi í kælihólfi.
Væntanlegt í lok mars aftur.