Geymsluhólf í afturhlera m.læsingu Hilux 2015-

kr. 119.900

Alveg snilldarlausn sem breytir pallhleranum þínum í lokaða og læsta hirslu fyrir aukadót sem annars væri laust á pallinum. Ótrúlega vönduð smíði og mjög sterk hirsla sem þolir nánast allt.

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur aftur á lager

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.
Vörunúmer: hurhiltailgst Flokkar: , Brand:

Lýsing

Alveg snilldarlausn sem breyti pallhleranum þínum í lokaða og læsta hirslu fyrir aukadót sem annars væri laust á pallinum. Ótrúlega vönduð smíði og mjög sterk hirsla sem þolir nánast allt, kemur með vönduðum pumpum á hlera. Hægt að fá ýmsan aukabúnað eins og t.d. ljós. Kemur með sterkum og öruggum læsingum og lömum og hentar vel fyrir íslenskar aðstæður.

Passar í Toyota Hilux 2015 og nýrri.

ATH saga þarf úr hlera til að hirslan passi, Arctic Trucks getur séð um ísetningu.