Lofdæla Viair 88P Digital töskudæla

kr. 30.328

Ein af okkar vinsælustu dælum hefur loksins verið betrumbætt. Nýja Viaair 88P töskudælan kemur nú með stafrænum mæli og forstilltum þrýstingi með sjálfvirkri lokun sem gerir loftdælingu í dekk öruggari og nákvæmari en nokkru sinni fyrr – allt með goðsagnakenndri frammistöðu og áreiðanleika VIAIR.

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur aftur á lager

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.
Vörunúmer: viaevc88p Flokkar: , Brand:

Lýsing

Nýja Viaair 88P töskudælan kemur nú með stafrænum mæli og forstilltum þrýstingi með sjálfvirkri lokun sem gerir loftdælingu í dekk öruggari og nákvæmari en nokkru sinni fyrr – allt með goðsagnakenndri frammistöðu og áreiðanleika VIAIR.
88P er lítil en öflug dæla með innbyggðu LED vinnuljósi og hentar fyrir allt að 31″ dekk. Hún tengist beint á rafgeymi. Dælan kemur í handhægri tösku og með slöngu og raflögnum. Loftþrýsting má lesa og stilla af skjá á dælunni.