Tilboð

Mickey Thompson Baja Legend EXP 305/70R18

Original price was: kr. 93.090.Current price is: kr. 83.781.

Baja Legend EXP er alhliða jeppadekk sem hentar flestum aðstæðum, auðvelt negla og míkróskera.

Á lager

Vörunúmer: mt90000067192 Flokkar: , Brand:

Lýsing

Baja Legend EXP dekkið er gott heilsársdekk sem hægt er að negla eða míkróskera. Blanda af hágæða hráefni og góð hönnun þannig að dekkið hentar bæði til keyrslu á bundnu slitlagi og í erfiðara færi, möl og snjó. Á hliðunum á dekkjunum eru Mickey Thompson Sidebiters®, sérhannað hliðargrip sem veitir aukið grip í erfiðum aðstæðunum. Dekkið er með frekar stórum kubbum sem er auðvelt að míkróskera, og góðu bili á milli kubba sem hreinsa sig því vel og hjálpa dekkinu með grip. Saman við gúmmíið er blandað T4 silica efni sem bætir grip í bleytu og eykur endingu og mýkt dekkjanna.