Lýsing
Sterkbyggt pallhús smíðað úr ryðfríu stáli með sterkri húðun yfir. Húsið kemur með sterkum hurðapumpum og öflugum læsingum ásamt því að vera með rennukerfi á þaki. Burðaþol 150 KG á ferð og 400KG stopp sem gerir það tilvalið til að hýsa topptjald.
Húsið kemur ósamsett frá framleiðanda en við bjóðum upp á samsetningu og ásetningu.
Heildarþyngd: 85kg