Lýsing
Piaa 2000 Gul LED ljós – hámarks sýnileiki í slæmu skyggni. Piaa 2000 Gul LED bakk/vinuljós eru hönnuð til að veita hámarks og skýra lýsingu bæði beint að aftan og til hliðanna, þannig að sjónsvið verður mun betra við akstur eða vinnu í myrkri. Þessi ljós henta ekki aðeins sem öflug bakk ljós heldur einnig sem vinnu- og þjónustuljós þar sem þörf er á öflugri lýsingu yfir stórt svæði.
Hvert ljós er búið slitsterku silfurhúðuðu PPS-húsi, glerlinsu og fjölflötungs endurskini (Multi Surface Reflector) sem tryggir góða ljóssdreyfingu og mikla birtu. Settið kemur fullt búið til uppsetningar með tveimur ljósum, rafsetti, relay og þriggja-stöðu rofa. Spot ljósamynstrið ásamt þéttri og nettri hönnun gerir PIAA 2000 að frábæru vali fyrir örugga og áhrifaríka aftur eða vinnulýsingu við krefjandi aðstæður.


