Lýsing
100% vind og vatnsheldar mótorhjólabuxur kvenna. Gore-Tex® Pro filma og sterkt teygjanlegt polyamide í ytra byrði.
Armacor styrkingar á hnjám, blanda af aramid (Kevlar) og Cordura. Öndunarop með rennilás á lærum. Rennilás til að renna við Rukka jakka.
Belti í mittið með frönskum rennilás á báðum hliðum. Rennilás og flipi með frönskum rennilás neðst á skálmum.
Vasi með rennilás.
D3O LP1 hlífar á hnjám og mjöðmum, CE Norm EN 1621-1 2012
Stærð: C2: 36 (regular) – síðasta parið á lager