Lýsing
Ef þú ætlar að fara yfir djúpar ár eða læki þarftu snorkel til að færa loftinntakið upp og tryggja að ekkert vatn komist inn í vélina. Upphaflega var snorkel gert fyrir erfiða loftslagið í Ástralíu – líka með það fyrir augum að forðast ryk og sand í vélinni, með því að færa inntakið upp minnkaði sandmagnið sem endaði í loftsíunni.
Snorkel fyrir Isuzu D-max 2008-2012
Hægt er að fá ásetningu hjá Arctic Trucks.
