Lýsing
WingBar slárnar frá Thule er nýjasta línan í þverbogum hjá þeim. Ný hönnun minnkar loftmótstöðu um 55% og er allt að 90% hljóðlátari en hefðbundnar slár.
Hámarksþyngd er 100Kg og hefur staðlana „ISO City Crash“ og er TÜV GS approved.
SmartSlide rauf er á slánnum svo auðvelt sé að smella t.d skíðafestingum beint í raufina