Lýsing
Algjör snilldarventill fyrir ökutækið þitt sem gerir þér kleift að hleypa lofti úr dekkjunum fljótt á nokkrum sekúndum. Ventilinn er mjög einfaldur í notkun, þú skrúfar hettuna af og togar í rauða handfangið, hægt að nota loftmæli meðan hleypt er úr. Kemur í setti 4stk í pakka, þarf að setja í á dekkjaverkstæðum. Hægt er að fá festingar fyrir loftþrýstiskynjara sem og uppgerðasett ef þéttingar fara að slappast með tímanum.