Vatnshelt geymslubox 55L

kr. 48.264

Vatnshelt 55 lítra mjög sterkbyggt geymslubox framleitt úr LLDPE skel sem kemur með 2x pumpum í loki, þéttingum fyrir vatnsheldni og læsingum gerðum fyrir hengilás. Flatur botn sem auðveldar mjög stöflun og hentar mjög vel þegar boxin eru sett á toppgrindur eða aðra flata staði. Boxin eru með ryk-/vatnsheldri þéttingu sem tryggir að búnaðurinn þinn haldist alltaf verndaður, sama hvernig veður eða landslag er. Boxið kemur einnig með upptakara áföstum á hliðinni.

Á lager

Vörunúmer: arc24 Flokkar: , , Brand:

Lýsing

Vatnshelt 55 lítra mjög sterkbyggt geymslubox framleitt úr LLDPE skel sem kemur með 2x pumpum í loki, þéttingum fyrir vatnsheldni og læsingum gerðum fyrir hengilás. Flatur botn sem auðveldar mjög stöflun og hentar mjög vel þegar boxin eru sett á toppgrindur eða aðra flata staði. Boxin eru með ryk-/vatnsheldri þéttingu sem tryggir að búnaðurinn þinn haldist alltaf verndaður, sama hvernig veður eða landslag er. Boxið kemur einnig með upptakara áföstum á hliðinni. Festingar í loki bjóða upp á möguleika á að setja molle panela eða töskur í lokið. Mjög sterkbyggð geymslubox sem þola töluverðan þunga ofan á sig, einnig eru úrtök í lokinu fyrir strappa til að auðvelda festu í boxin.

Tækniupplýsingar: 

Þyngd: 7.6 kg
Lengd: 64.7 cm
Breidd: 38.8 cm
Hæð:
36.5 cm