Yamaha MT-09 SP – 2024

kr. 3.270.000

Yamaha MT-09 SP er “Hyper Naked” hjólið fyrir þá sem vilja MT-09 upplifunina í enn skarpari, sportlegri og betur stillanlegum pakka — mjög hentugt á íslenskum vegum þar sem þú finnur bæði hraðar sveiflur í undirlagi og vind sem krefst stöðugleika og góðrar tilfinningar í framenda.

SP útgáfan sker sig sérstaklega úr í undirvagni og hemlum: hún kemur með KYB USD framgaffli með DLC húðun sem er fullstillanlegur (forspenna, rebound og compression) og Öhlins afturdempara sem er líka stillanlegur og með remote preload adjuster, þannig að þú getur auðveldlega hert eða mýkt stillingar þegar þú ferð t.d. úr solo-akstri yfir í farþega og farangur.

Að auki við þetta færðu líka uppfærðar bremsur — Brembo Stylema bremsukerfi (betri tilfinning í handfangi og beinna svar) og almennt “meira nákvæmt” og fágað hjól en grunnútgáfan þegar keyrt er ákveðið.

  • 5 ára ábyrgð

🔗 PDF Bæklingur
🔗 Aukahlutir

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur aftur á lager

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.
Flokkar: , Brand:

Lýsing

  • Vél – 890cc, 3-sílendra – Fjórgengis
  • Gírkassi – 6-Gírar Beinskipt
  • L x B x H – 2.090 x 820 x 1.145
  • Sætishæð – 825 mm
  • Blautvigt – 194 kg
  • Bensíntankur  – 14L
  • Framdempari slaglengd – KYB, 130 mm
  • Afturdempari slaglengd – Öhlins, 117 mm
  • Dekk framan – 120/70R17
  • Dekk aftan – 180/55R17
  • Mótorhjólapróf – A