Yamaha Tracer 9 GT+ Y-AMT – 2025
kr. 4.320.000
Yamaha TRACER 9 GT+ Y-AMT er flaggskipið í sport-touring línunni hjá Yamaha – hjól fyrir íslenskar langferðir þar sem þú vilt bæði kraft, þægindi og hámarks hjálparbúnað þegar vindur, rigning og langir kaflar mæta á sama degi. Hjólið byggir á CP3 890cc grunni og er hlaðin tækni sem dregur úr þreytu: radarstýrð Adaptive Cruise Control sem heldur fjarlægð og hraða, og Blind Spot Detection sem varar þig við umferð í blindsvæði (við speglana).
Undir þetta bætist ferðakomfort sem skiptir máli á íslenskum vegum: KADS rafstýrð (semi-active) fjöðrun sem aðlagar dempun eftir aðstæðum, og Matrix LED / adaptive framljós sem hjálpar í dimmri birtu og breytilegu skyggni.
Y-AMT (Yamaha Automated Manual Transmission): þú getur annaðhvort skipt handvirkt með fingrastýringu á stýrinu (án kúplingshandfangs) eða valið sjálfvirka skiptingu, sem er sérstaklega þægilegt í stop-and-go innanbæjar – og líka þegar þú vilt einfaldlega njóta línunnar á sveitavegum án þess að hugsa um kúplingu og gírpetala
🔗 PDF Bæklingur
🔗 Aukahlutir
Ekki til á lager