Yamaha WR125R – 2026

kr. 1.690.000

Yamaha WR125R er frábær “inngönguleið” inn í ævintýra- og slóðakeyrslu á Íslandi: létt, lipur og auðveld í meðförum bæði innanbæjar og þegar malbikið endar og mölin tekur við. 125cc vökvakæld vél með VVA (Variable Valve Actuation) sem gefur skemmtilegt tog og betri kraftdreifingu yfir snúningssviðið – hentugt þegar þú ert að hoppa á milli hraða og aðstæðna á íslenskum vegum.

Til að halda öryggi og stjórn í forgangi er hún með diskabremsum, ABS að framan og fjölnota LCD skjá sem tengist MyRide appinu. Hjólið er líka með þægilega, upprétta akstursstöðu og “go-anywhere” dekk sem gera það að skemmtilegu hjóli fyrir daglega notkun og helgarferðir á slóða.

  • Götuskráð
  • A1 Mótorhjólapróf

🔗 PDF Bæklingur
🔗 Aukahlutir

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur aftur á lager

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.
Flokkar: , Brand:

Lýsing

  • Vél – 125cc, 1-sílender – Fjórgengis
  • Gírkassi – 6-Gírar Beinskipt
  • L x B x H – 2.160 x 840 x 1.195
  • Sætishæð – 875 mm
  • Blautvigt – 138 kg
  • Bensíntankur  – 8,1L
  • Framdempari slaglengd – 215 mm
  • Afturdempari slaglengd – 187 mm
  • Dekk framan – 90/90R21
  • Dekk aftan – 110/80R18
  • Mótorhjólapróf – A1