Lýsing
Hækkaður um 40mm að framan. Nýir brettakantar gefa bílnum kraftalegt útlit og tryggja að eftir honum er tekið! Þeim mun stærri sem dekkin eru, því stærra verður sporið sem gefur betra flot í snjó, sandi og aur. Hilux AT35 fer flesta fjallvegi án vandræða og er mjög góður kostur fyrir þá sem vilja öflugan bíl til fjallaferða að sumri en þar að auki aukna drifgetu í snjó.