Lýsing
- Vökvafylltur mælir til að standast högg og titring sem er dæmigert fyrir utan vega notkun
- Gerður úr ryðfríu stáli
- Harðhúðað 6061-T6 ál
- Tölur og nálar glóa í myrkri
- Snúningsliður
- Úrhleyping innbyggð í mælinn
- Skrúfast beint upp á Apex úrhleypiventla og úrhleypitappa
- Notar málmþéttingu sem slitnar ekki