Lýsing
Big Energy er fullkomið val fyrir þá sem vilja upplifa hvað öflug aukaljós geta gert fyrir akstursupplifunina og kjósa 7” ljós. Með meira en 5600 lumen og 5700 kelvín er þetta ljós mikil viðbót við háu ljósin og tryggir bjarta og skýra lýsingu á veginum framundan. Ljóskastið nær yfir 40 metra breidd og allt að 465 metra drægni við 1 lux, sem veitir frábæra yfirsýn og aukið öryggi í myrkri.
Big Energy kemur með 1000 mm kapli og DT-4 tengi sem einfaldar uppsetningu, auk þess sem létt og mjó hönnun gerir það sérstaklega hentugt fyrir fólksbíla, jeppa og minni atvinnubíla. Ljósið er framleitt úr áli og pólýkarbónati, með vottun samkvæmt IP67/IP69K sem tryggir mikla endingu og vörn gegn ryki og vatni. Það er einnig E-vottað samkvæmt R148/R149 með viðmiðunarstuðul 50.
Til að fullkomna útlitið er hægt að velja á milli hvítu eða appelsínugulu staðsetningarljósi. Með Big Energy færðu ekki aðeins kraftmikla lýsingu heldur einnig stílhreina viðbót við bílinn, á verði sem hentar öllum.
Upplýsingar um lit víra:
Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Hvitur: Hvítt stöðuljós (plús)
Gulur: Appelsínugult stöðuljós (plús)
Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 10-32 volt
-
-
- Voltage 10-32V DC
- Theoretical effect 70W
- Consumption 60W
- Functions High beam, White position light, Amber position light
- Consumption specific function White pos. light: 5W, Amber pos. light: 5W
- Theoretical lumen 6000lm
- Actual lumen 5600lm
- 1 lux @465m
- Color temperature 5700K
- Beam pattern Optimized beam
- Beam angle 15,7°
- Connection DT-4PIN
- Cable length 1000mm
- Color housing Black
- Color lens Clear
-







